1 Comment
User's avatar
Malfridur Kristiansen's avatar

"Núið er svo snúið því það er aldrei búið" sagði Nonni Ragnars. Las hann líka Ulysses? Hef sjálf aldrei nennt því (hef reynt)- hljómar svolítið eins og jazz með enga skýra laglínu eða fókus - bara flæði. Ég hef óþol fyrir þannig texta og mússík, sem er skrítið því að liggja á árbakka og fljóta inn í niðinn finnst mér dásamlegt. Á kannski eftir að þroskast - sem er að reyndar verða svolítið seint :)

Expand full comment