Discussion about this post

User's avatar
Malfridur Kristiansen's avatar

"Núið er svo snúið því það er aldrei búið" sagði Nonni Ragnars. Las hann líka Ulysses? Hef sjálf aldrei nennt því (hef reynt)- hljómar svolítið eins og jazz með enga skýra laglínu eða fókus - bara flæði. Ég hef óþol fyrir þannig texta og mússík, sem er skrítið því að liggja á árbakka og fljóta inn í niðinn finnst mér dásamlegt. Á kannski eftir að þroskast - sem er að reyndar verða svolítið seint :)

Expand full comment

No posts